Fara í upplýsingar um vöru
1 af 3

AleItalia

Salt&pipar tvískipt box - Cerchio

Salt&pipar tvískipt box - Cerchio

Venjulegt verð 6.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.500 ISK
Sala Uppselt
Skattar innifaldir. Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.
Magn

Viðarbox með loki úr gegnheilum ólífuvið.

Boxið er með tvískiptu hólfi og loki sem snýst til hliðanna & helst á með segli. 

Lítil skeið fylgir með.

Stærð: 12cm Hæð: 6cm

Hentar fullkomlega til að geyma gróft salt & pipar.



100% Handunnið á Ítalíu - beint frá Umbria til Íslands

ATH. Engin tvö box eru eins. Þar sem vörurnar eru unnar úr náttúrulegum ólífuvið getur útlit þeirra – æðamynstur, litbrigði og smáatriði – verið breytileg milli stykkja. Smávægilegur munur á lögun og stærð er eðlilegt, enda hver vara algjörlega einstök í útliti.

Upplýsingar um ólífuvið - umhirða og viðhald

Sjá nánari upplýsingar